Stefán Sturla Sigurjónsson

19 nóvember 2007

Hann á afmæli í dag...

Já prinsinn er átta ára í dag... hvað tíminn líður. Ég man þegar hann fæddist... já svo gamall er ég ekki að ég muni það ekki... Hann kom 10 dögum eftir áætlaðan fæðingardag og mamma hans var að springa. Hann er sem sagt eina barni mitt sem kom ekki fyrir tímann. Þrjár stelpur sem öllum lág þessi lifandis bísn á að koma í heiminn. Sem sagt prins Adam Thor fæddist 19.11.1999 sem er síðasti oddatöludagurinn til 11.11.3111 ef við göngum út frá því að 0 sé slétt tala.
Til hamingju með daginn Adam minn.

3 Ummæli:

  • Þann 9:31 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Innilega til hamingju með afmælisdaginn elsku Adam prubbis :)

    Vonandi var gaman í strákapartýinu :)

    Með bestu afmæliskveðju og 100 kossum
    Solla og Hafþór

     
  • Þann 4:19 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Oi, achei seu blog pelo google está bem interessante gostei desse post. Gostaria de falar sobre o CresceNet. O CresceNet é um provedor de internet discada que remunera seus usuários pelo tempo conectado. Exatamente isso que você leu, estão pagando para você conectar. O provedor paga 20 centavos por hora de conexão discada com ligação local para mais de 2100 cidades do Brasil. O CresceNet tem um acelerador de conexão, que deixa sua conexão até 10 vezes mais rápida. Quem utiliza banda larga pode lucrar também, basta se cadastrar no CresceNet e quando for dormir conectar por discada, é possível pagar a ADSL só com o dinheiro da discada. Nos horários de minuto único o gasto com telefone é mínimo e a remuneração do CresceNet generosa. Se você quiser linkar o Cresce.Net(www.provedorcrescenet.com) no seu blog eu ficaria agradecido, até mais e sucesso. If is possible add the CresceNet(www.provedorcrescenet.com) in your blogroll, I thank. Good bye friend.

     
  • Þann 6:35 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Já til hamingju með afmælið í gær elsku Adam stóri strákurinn minn :)

    Þín stærsta systir Sandra

     

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim