Stefán Sturla Sigurjónsson

03 nóvember 2007

Í Stokkhólmi

Sit nú á hótelherbergi í Stokkhólmi. Ég kom til Gautaborgar í gær. Þar beið Krissi eftir mér og við kjöftuðum fram eftir nóttu. Hann keyrði mig til Varberg í morgun. Ég fékk sendibílinn ekki afgreiddan fyrr en um eitt og komst af stað rúmlega tvo frá Varberg. Ég missti því af ferjunni til Finnlands sem fór frá Stokkhólmi klukkan 20:10. Tek hana því snemma í fyrramálið.
Annar hefur allt gengið vel. Sendis bara góður bíll. Verð kominn heim um miðnætti á morgun.

2 Ummæli:

  • Þann 2:32 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Sæll Stefán og takk fyrir síðast.
    Allt gott að frétta héðan, verkið gengur vel, fullt á aukasýningu í gær, föstudag og að fyllast á báðar laugardagssýningar. Við erum alltaf að býða eftir bókinni, hún hlítur að fara að sýna sig. Góða ferð heim og gangi þér vel með Ofviðrið.
    Kv.Kr.Örn.(Skallaskellir)
    freyja5@simnet.is

     
  • Þann 3:20 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Takk Kiddi.
    Frétti að það hefur gengið mjög vel. Svolítið hissa á að ekki skuli vera reynt að hafa fleiri sýningar þega það hefur fyllst á allar hinað til.

    Kveðja
    Stefán Sturla

     

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim