Stefán Sturla Sigurjónsson

05 desember 2006

Hún á afmæli í dag.


Hún á afmæli í dag, prinsessan mín. Orðin 4ra ára gömul. Í dag er veisla í leikskólanum og svo afmæisveisla heima seinnipartinn. Aðal vinkonan hún Emma er í Åbo í dag svo hún kemst ekki í veislna. Kemur bara seinna í heimsókn. Þetta eru stórar stundir og tíminn milli afmæla lengi að líða. Við fullornafólkið tölum bara um hvað tíminn líður hratt. Tíminn hefur sinn tíma og ef maður gleymir að njóta hans, þá verður hann ekki að neinu og líður hjá án þess að maður tekur eftir honum. Segja frumbyggjar Ameríku. Njóttu tímans og dagsins elsku Anna.

1 Ummæli:

  • Þann 1:17 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Hringdu í mig ,,,,,,,,til hamingju með sætu stelpuna,,, Baldur

     

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim