Tamnigar í Noregi.
Tilbreyting hjá mér. Er búinn að ganga frá því að fara til Inge Kringeland í Noregi að temja og þjálfa hesta. Inge er með búgarð rétt við sænsku landamærin. Um 90 km frá Osló. Gerði samning við hann um að vera 4-5 vikur til að byrja með. Í lok febrúar skoðum við hvort framhald verði á og ég haldi áfram fram í miðjan apríl.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim