Góð hvattning.
Eftir hina hrikalegu terroráras í Stokkhólmi um helgina finnst mér við hæfi að vekja athyggli á orðum Fredriks Reinfeldt forsætisráðherra svía. "Brist på svar kan leda till spekulationer av olika slag. Det i sin tur kan leda till slutsatser som sätter bild som sedan är svårt att ändra. Ha tålamod med demokratin och låt rättsväsendet arbeta", lauslega þítt segir hann, Ófullnægjandi upplýsingar geta leitt til ólíkra vangaveltna. Sem getur haft þær afleiðingar að það verði erfitt að breita niðurstöðunni. Hafið þolinmæði með líðræðinu og leifið réttarrannsakendum að vinna. Getur einhver hugsað sér að forseti USA, Kína, N og S Kóreu, Frakklands, Bretlands já næstum hvaða ríkis sem er, hvetti þjóð sína svona. Ég á erfit með að trúa því.
Vona að stjórnmálamenn í heiminum tileinki sér þessi orð Fredriks Reinfeldt.
Vona að stjórnmálamenn í heiminum tileinki sér þessi orð Fredriks Reinfeldt.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim