Stefán Sturla Sigurjónsson

01 júlí 2010

Íþróttir... er lífið... eða hvað?

Vasa cup í fótbolta, byrjar í dag með heljarins skrúðgöngu í gegnum bæinn. Liðið hennar Önnu keppir svo að helgin er þétt bókuð. Adams lið er hins vega ekki með. Þannig að það er léttara fyrir hann. Spilað um allt í Vasa. T.d. er búið að leggja gerfigras á torgið þar sem verður leikið.
Annars erum krakkarnir búin að vera í sundkennslu alla vikuna og verða þá næstu líka. Förum á hverjum morgni til Molpestrandarinnar þar sem kennslan fer fram. Búið að vera heitt og notalegt alla vikuna og spáir 25 til 28 stiga hita um helgina... næstum um of.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim