Stefán Sturla Sigurjónsson

30 maí 2010

Vinnu-að-ferð

Í dag sunnudag keyri ég til Borgå með leikmyndina fyrir Græna landið. Sýningar þar 1. 2. og 3. júní. Kem svo aftur til Sundom þann 4. júní. Sýningarnar uppselda svo það er gaman að þessu... hehehehe. Eftir fyrstu sýninguna í Borgå verður móttaka á vegum sendiráðsins í tilefni þess að Elín sendiherra er í heimsókn í Borgå. Á fimmtudagin ætla ég í heimsókn til Gutta Ármannssonar hestamanns frá Egilsstöðum sem býr norður frá Helsinki. Við ætlum svo að visitera nokkur íslandshestabúgarða.

Til hamingju íslendingar með kosningarnar. Verð samt að viðurkenna að þið sem enþá kjósið Sjálfstæðisflokkinn eruð föst í lélegasta bandara ever... skil ekki hvaða þorpsfíflaháttur það eiginlega er. Og það eru enþá hópar af fólki sem kjósa Framsóknarflokkinn. Hvaða fíflaDJÓK er þetta eiginlega? Fattar fólk ekki að það færi það kerfislið í stjórn sem það kýs...?
Hópar á Akureyri og Reykjavík eru rátt fyrir allt hugaðir og kjósa nýtt fólk til að byggja upp nýtt hugarfar og nýjar vinnuaðferðir.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim