Sikill hefur eignast vini í náttúrunni. Daglega koma þessar krákur og fara í reiðtúr með Sikli. Þetta eru tvö pör sem eru að safna einangrun í hreiður sín. Algerlega frábært að fylgjast með þessu. Fuglarnir kroppa lausu vetrarhárin úr feldi Sikils og hann er bara ánægður með þetta.
Ég á fjögur börn, eða fjögur börn eiga mig. Þrjár stelpur og einn strákur. Sandra Björg, Sólveig, Adam Thor og Anna Alina. Kona mín og besti vinur heitir Petra Högnäs og er frá Finnlandi.
1 Ummæli:
Þann 11:00 e.h. , Nafnlaus sagði...
vá, en yndislegt :D
Skemmtilegar nýju myndirnar líka :D
Knúsar
ykkar Solla
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim