Stefán Sturla Sigurjónsson

01 maí 2010

Núttúru vinir


Sikill hefur eignast vini í náttúrunni. Daglega koma þessar krákur og fara í reiðtúr með Sikli. Þetta eru tvö pör sem eru að safna einangrun í hreiður sín. Algerlega frábært að fylgjast með þessu. Fuglarnir kroppa lausu vetrarhárin úr feldi Sikils og hann er bara ánægður með þetta.

1 Ummæli:

  • Þann 11:00 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

    vá, en yndislegt :D

    Skemmtilegar nýju myndirnar líka :D

    Knúsar
    ykkar Solla

     

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim