Stefán Sturla Sigurjónsson

08 júní 2010

Þegiðu nú Búkolla

Margt er skrítið í hausnum á Búkollu. Einn mesti siðleysingi landsins hefur blað til að segja hvað sem hann vill. Forsetisráðherra er vænd um að hafa sett ráðningu seðlabankastjóra á svið... sem hún neitar alfarið. Hvernig dettur krullagrís í hug að gapa um þetta mál?
Það er gott að gagnrýna störf ráðherra,
það er gott að þriðja aflið (fjölmiðlar) veiti aðhald,
það er gott að fólk hafi skoðanir...
en fíflið í fílabeinsturninum á að þegja og það er vont að hann skuli ekki vera lokaður inn fyrir allt sem hann hefur leitt af sér og það er líka vont að "sérstaki" skuli ekki finnast ástæða til þess.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim