Stefán Sturla Sigurjónsson

23 mars 2010

Áfram veginn...

Í hjáverkum og hnjáverkum er ég að mála tréstigann upp á efri hæðina hjá okkur í Sundom... hvítann. Nú fer hið ferska orginal tré útlit og hvítur gljái kemur í staðinn. Djöfull er þetta mikið verk... vona að ég verði búinn að mála allar umferðirnar fyrir páska. Fáum tilboð í eldhúsinnréttingu á föstudaginn. Það er næsta verk.
Var beðin um að koma til Närpes sem er 80 km. sunnan við okkur. Þetta er sænskumælandi svæði með mjög sérstaka málísku. Þar er vinabæja hittingur í kvöld 23.3. Vinabær Närpes er Akranes. Ég fer þangað og held stutta tölu m að vera íslendingur í Finnlandi... eða flutninginn sem ég ætla að samtvinna í sögu víkinganna árið 1000. Létt 10 mín spjall.

2 Ummæli:

  • Þann 5:03 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Æðislegar nýju myndirnar, prinsinn flottur með fléttur og prinsessan uppgefin eftir allan lærdóminn ;)

    Vona að það hafi gengið vel í Närpes pabbi minn.

    Knús til ykkar allra
    Sandra

     
  • Þann 10:02 f.h. , Blogger Stefán Sturla Sigurjónsson sagði...

    Takk kæra mín.
    Já það gekk mjög vel í Närpes.

     

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim