Áfram veginn...
Í hjáverkum og hnjáverkum er ég að mála tréstigann upp á efri hæðina hjá okkur í Sundom... hvítann. Nú fer hið ferska orginal tré útlit og hvítur gljái kemur í staðinn. Djöfull er þetta mikið verk... vona að ég verði búinn að mála allar umferðirnar fyrir páska. Fáum tilboð í eldhúsinnréttingu á föstudaginn. Það er næsta verk.
Var beðin um að koma til Närpes sem er 80 km. sunnan við okkur. Þetta er sænskumælandi svæði með mjög sérstaka málísku. Þar er vinabæja hittingur í kvöld 23.3. Vinabær Närpes er Akranes. Ég fer þangað og held stutta tölu m að vera íslendingur í Finnlandi... eða flutninginn sem ég ætla að samtvinna í sögu víkinganna árið 1000. Létt 10 mín spjall.
Var beðin um að koma til Närpes sem er 80 km. sunnan við okkur. Þetta er sænskumælandi svæði með mjög sérstaka málísku. Þar er vinabæja hittingur í kvöld 23.3. Vinabær Närpes er Akranes. Ég fer þangað og held stutta tölu m að vera íslendingur í Finnlandi... eða flutninginn sem ég ætla að samtvinna í sögu víkinganna árið 1000. Létt 10 mín spjall.
2 Ummæli:
Þann 5:03 e.h. , Nafnlaus sagði...
Æðislegar nýju myndirnar, prinsinn flottur með fléttur og prinsessan uppgefin eftir allan lærdóminn ;)
Vona að það hafi gengið vel í Närpes pabbi minn.
Knús til ykkar allra
Sandra
Þann 10:02 f.h. , Stefán Sturla Sigurjónsson sagði...
Takk kæra mín.
Já það gekk mjög vel í Närpes.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim