Gagnrýni...
Gagrýni á Græna landið kom í nokkrum blöðum í dag.
Gagrýnandi Vasablaðsins segir m.a.;
Það er ekki mikil "acion" á sviðinu, en það merkilega er að það er alltaf mikið að gerast, líka þegar ekkert er um að vera. Áhorfendum leiðist ekki eitt einasta augnablik...
Texti Ólafs Hauks Símonarsonar er pottþéttur... Hin fallega blanda textans í gleði og sorg er heillandi...
Leikstjórn Stefáns Sturlu Sigurjónssonar er óaðfinnanleg...
Borgar Garðarsson gerir Kára svo sannfærandi að þeir tveir verða eitt...
Ljósahönnunin er stílhrein. Einföld – maður ætti næstum að segja ljóðræn...
Upplifunin af þessari einföldu og stílhreinu sýningu er ekki minnst af leikmynd Vignis Jóhannssonar...
Einnig fer hann ákaflega fallegum orðum um hina tvo leikarana, Önnu Grönblom og Gogo Idman.
Gagrýnandi Vasablaðsins segir m.a.;
Það er ekki mikil "acion" á sviðinu, en það merkilega er að það er alltaf mikið að gerast, líka þegar ekkert er um að vera. Áhorfendum leiðist ekki eitt einasta augnablik...
Texti Ólafs Hauks Símonarsonar er pottþéttur... Hin fallega blanda textans í gleði og sorg er heillandi...
Leikstjórn Stefáns Sturlu Sigurjónssonar er óaðfinnanleg...
Borgar Garðarsson gerir Kára svo sannfærandi að þeir tveir verða eitt...
Ljósahönnunin er stílhrein. Einföld – maður ætti næstum að segja ljóðræn...
Upplifunin af þessari einföldu og stílhreinu sýningu er ekki minnst af leikmynd Vignis Jóhannssonar...
Einnig fer hann ákaflega fallegum orðum um hina tvo leikarana, Önnu Grönblom og Gogo Idman.
7 Ummæli:
Þann 1:30 e.h. , Nafnlaus sagði...
Sæll meistari SSS,
Það er ekki hægt að kvarta yfir svona umsögn - þú og þitt fólk getið verið stolt af þessu öllu saman.
Til hamingju með þetta gamli.
Kveðja
Bj.
Þann 6:59 e.h. , Stefán Sturla Sigurjónsson sagði...
Takk Björninn minn. Fleiri gagnrýnendur byrtu greinar sínar í dag. Allar svona jákvæðar.
Sjúkk... eins og Éli hefði sagt...
Þin vin
sss
Þann 11:35 f.h. , Nafnlaus sagði...
Til hamingju með þetta elsku pabbi minn
þín Sandra
Þann 2:41 e.h. , Nafnlaus sagði...
Sæll aftur,
Já Éli dróg líka út úr sér kvefið á
sínum tíma - já bara beint út um nefið :) tja Finnur sagði mér það :):)
Éli kallinn var ótrúleg mannvera :)
Kveðja
Bj.
Þann 5:12 e.h. , Stefán Sturla Sigurjónsson sagði...
Var Éli... Er hann ekki???
Þann 6:03 e.h. , Nafnlaus sagði...
Hehehehe
Já hann "var" það - en hvað hann "er" í dag veit ég ekki - hef ekki séð hann í 30 ár :)
kv. Bj
Þann 8:05 e.h. , Stefán Sturla Sigurjónsson sagði...
Éli er rannsóknarefni... efni í skemmtifígúru fyrir Ladda... hehehehehe
find'ann... Það væri gaman að vita á hvaða bankastofnun hann vann...
kv.sss
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim