Fallegur sunnudagur.
Það var indislegt að vakna í morgun. Frost um 3°, logn og heiðskýrt. Albjart um klukkan átta og snjór yfir öllu, eins og undanfarna mánuði. Ég fór snemma í hesthúsið og lagði á Sikil. Reiðtúrinn okkar var engu líkur. Klárinn allur að vakna og orðinn miklu léttari. Enginn á ferðinni og við nutum útiverunnar.
Í dag förum við síðan til Molpe að heimsækja tengdó og ná í eldivið í arininn og saununa. Síðan sæki ég Vigni til Vasa í mat til okkar seinni partinn. Sem sagt afslappaður indislegur dagur.
Í dag förum við síðan til Molpe að heimsækja tengdó og ná í eldivið í arininn og saununa. Síðan sæki ég Vigni til Vasa í mat til okkar seinni partinn. Sem sagt afslappaður indislegur dagur.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim