Stefán Sturla Sigurjónsson

25 október 2009

Klukknagangur...

Jæja þá er búið að breita tímanum aftur í svokallaðan vetrartíma. Þá er klukkan færð aftur um einn klukkutíma. Nú er því "bara" tveggjatíma munur á klukkunni milli Íslands og Finnlands. Skil ekki alveg þetta ráp á tímanum... en svona velja margar þjóðir að gera. Flytja tímann... skrítin hugmyndafræði. Þetta er ekkert annað en tilfærsla á vinnutíma, einhvers konar aðlögun að byrtunni.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim