Kosningahelgi.
Jæja tvennar kosningar afstaðnar.
Ég er ekki viss um að þessar kosningar séu algerlega lýðræðislegar. Skil tildæmis ekki þessa 5% reglu í þingkosningum. Sem mér virðist eingöngu vera til þess eins að verja stóra flokka fyrir þeim smærri. Að ekki komi einhverjir vitleysingar og bjóði sig fram og stela þingmönnum. Ég verð að viðurkenna það að mér finnst þetta ekki lýðræðislegt. Atkvæði er alltaf atkvæði. Væri gaman að vita hvort Íslandshreifingin hefði komið að manni ef öll athvæði í þingkostningunum væru jafn metin. Ekki það að ég styðji þessa hægri græna... alls ekki. Skil reyndar ekki hvers vegna þessi hópur gekk ekki til liðs við vaff græna. Er nokkuð sáttur við útkomu Samfylkingarinnar. En verð að viðurkenna það fyrir þeim sem nenna að lesa þetta að Össur er minn formaður.
Ég er ekki viss um að þessar kosningar séu algerlega lýðræðislegar. Skil tildæmis ekki þessa 5% reglu í þingkosningum. Sem mér virðist eingöngu vera til þess eins að verja stóra flokka fyrir þeim smærri. Að ekki komi einhverjir vitleysingar og bjóði sig fram og stela þingmönnum. Ég verð að viðurkenna það að mér finnst þetta ekki lýðræðislegt. Atkvæði er alltaf atkvæði. Væri gaman að vita hvort Íslandshreifingin hefði komið að manni ef öll athvæði í þingkostningunum væru jafn metin. Ekki það að ég styðji þessa hægri græna... alls ekki. Skil reyndar ekki hvers vegna þessi hópur gekk ekki til liðs við vaff græna. Er nokkuð sáttur við útkomu Samfylkingarinnar. En verð að viðurkenna það fyrir þeim sem nenna að lesa þetta að Össur er minn formaður.
Að Sjálfstæðisflokkurinn sé verðlaunaður með þeim hætti sem útkoma kosningana sýnir er ótrúlegt. Og aumingja frammararnir einir dregnir til ábyrgðar.
Hinar kosningarnar. Söngvakeppnin.
Hvert menningarsvæði stiður sína... en líka það besta. Hvernig í ósköpunum stendur á því að bretar senda svona hörmung frá sér, eins og þeir gerðu í þetta sinn. Landið sem skapaði Bítlana. Ósköp varð ég fegin að það var ekki skrípó sem vann í þetta sinn. Með fullri virðingu fyrir Lordi. Bara lessbísk systir Harry Potter í jakkafötum syngjandi fallega melódíu... held ég. Nema þessi serbneska kona hafi verið laumu dóttir Ossy Osbourne. Kannski ætti að deildaskipta þessari keppni. Austur- og vesturdeild. Hvor deild velur sjö lög sem keppa í lokakeppninni. Símakosningar í undankeppninni en dómnefndir í úrslitunum. Þannig væri hægt að plokka full af peningum frá gemsaeigendum en líka reynt að viðhalda einhverri virðingu gagnvart keppninni.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim