Hann á afmæli í dag
Þetta er mikill merkisdagur. 14. janúar 2007 er Jakob Þór Einarsson eða Jakob "nafni" – eins og Adam Thor kallar hann og reyndar öll fjölskylda núorðið – er 50 ára í dag. Jakob hefur unnið sér margt til frægðar hann er einn frægasti leikar Íslendinga í Svíðjóð, allir svíar geta sagt "Þungur hnífur" þökk sé Kobba. Hann er góður leikari, dugnaðarforkur og harður í pólitíkinni. En fyrst og fremst er Kobbi frábær vinur, traustur og ráðagóður. Kæri vinur hjartanlega til hamingju með að vera kominn á sex-tugsaldurinn...
Kveðja frá vinum í Finnlandi
Kveðja frá vinum í Finnlandi
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim