Stefán Sturla Sigurjónsson

19 október 2010

Svið og allt

Úl,lala...
Fékk 10 stikki lambshausa um helgina og er búinn að svíða þá, sjóða og éta einn. Níu í fristinum. Auðvitað bauð ég mömmu að smakka, sem hún þáði að sjálfsögðu. Þar með eru þeir upp taldir sem borða svið á heimilinu. En mmmmmmm nammmi gott. Styttist í að hestarnir koma og breitingarnar á baðherberginu niðri að taka á sig rétta mynd. Ef vinnan stæli ekki svona frá manni tíma væri ég búinn með breitingarnar.
Indislegt að hafa mömmu hjá okkur. Tíminn líður bara allt of hratt.

2 Ummæli:

  • Þann 10:07 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Það er gott að þið njótið ykkar pabbsen :D
    Já upptalið þeir sem borða svið...við borðum nú svið, þótt okkur finnist það ekki gott haha!
    Styttist óðum í 20.des.

    Risa knúsar og kram til allra - sakna ykkar
    Þín Solla

     
  • Þann 12:33 e.h. , Blogger Stefán Sturla Sigurjónsson sagði...

    Elsku Solla mín. Veit að það er bæði frábært og erfitt að flytja langt í burtu frá öllu sem maður þekkir og er mani kært... En það er líka frábærlega spennandi og þroskandi. Já við bíðum bara eftir 20. des...
    Pabbsen

     

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim