Ammarnes kynning og magnetrönken
Í dag var foreldrum krakkanna sem fóru til Ammarnes í skólaferðalag, boðið á kynningu á hvernig ferðin tóks til. Fengum að sjá ljósmyndir, bíó og PowePont kynningu sem krakkarnir höfðu gert. Rosalega gaman að sjá hvernig skólinn vinnur með allt sem krakkarnir gera í nafni skólans. Flott PP kynningin hans Adams.
Anna búin að vera í rannsóknum vegna þess að slæmskan í hægri fætinum minkar ekki. Fengum loksins alvöru lækni sem ætlar ekki að hætta fyrr en komin er niðurstaða. Fullt af blóðprufum og svo fer hún í "magnet"rönken innan 30 daga. Vonandi fáum við niðurstöðu fyrir jól hvað það er sem hefur háð gullinstjörnunni minni sl. 4 ár. alltaf þegar hún reinir á fótinn fær hún verki, sem nú eru farnir að leiða í mjöðmina og stundum upp í öxlina.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim