Það finnst mér
Nú er ég byrjaður að gera upp WC herbergið niðri. Nýtt á gólf og veggi og skápur fyrir þvottavélina og það sem fylgir henni. Gamlar innréttingar í ruslið og panel á veggina og einn stór spegill. Þarf að skipta um plötur á veggjunum og set þá nýja lýsingu í gufubaðið um leið. Flísar á gólfið og sturtuveggina tvo. Svo sandblásinn glervegg með rennihurðum að framan.
Ef maður nennir að vinna við að gera fínt fyrir aðra ætti maður að geta gert það sama heima hjá sér. Það finnst mér...
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim