Stefán Sturla Sigurjónsson

03 apríl 2010

Nornir frá Blåkulla


Páskarnir að koma. Í dag klæða krakkarnir sig upp til að fara milli húsa sem nornir frá Blåkulla. Þau fá gott í könnuna. Þetta er svipuð menning og Öskudagurinn hjá okkur á Íslandi. Svona líta nornirnar í Finnlandi út.
Anna með frænku sinni Linn. Adam með vini sínum Daníel.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim