Stefán Sturla Sigurjónsson

08 desember 2009

Sjö sóttu um

Eftirfarandi frétt byrtist í Vasablaðinu.
Sju söker det lediga chefsjobbet på Wasa Teater. Bland de sökande finns namn som Ann-Luise Bertell, Pekka Sonck och Stefan Sturla Sigurjonsson.
De som tänka sig att ta över ledarskapet för Wasa Teater är Ann-Luise Bertell, Vörå, Tom Lindblom, Helsingfors, Vladimir Oravsky, Jönköping, Stefan Sturla Sigurjonsson, Sundom, Pekka Sonck, Mariehamn, Henrik Thorson, Karlstad och Fransesca Quartey från Helsingborg.Wasa Teaters administrativa chef Marit Berndtson är nöjd med de ansökningar som har kommit in.-Förmodligen väljer samkommunstyrelsen ny teaterchef på sitt möte den 9 februari. Innan dess ska direktionen för Wasa Teater behandla ärendet, säger Berndtson. Den nuvarande teaterchefen Seija Metsärinne har kontrakt med Wasa Teater till hösten 2010. Den kommande chefen tillträder i början av 2011.

Fyrir þá sem ekki skilja sænskuna skal ég þýða þetta.
Sjö hafa sótt um starf leikhússtjóra hjá Wasa leikhúsinu. Meðal umsækenda eru nöfnin Ann-Luise Bertell, Pekka Sonck og Stefán Sturla Sigurjónsson.
Þau sem hafa hugsað sér að taka við og leiða Wasa leikhúsið eru; Ann-Luise Bertell, Vörå, Tom Lindblom, Helsingfors, Vladimir Oravsky, Jönköping, Stefán Sturla Sigurjónsson, Sundom, Pekka Sonck, Mariehamn, Henrik Thorson, Karlstad och Fransesca Quartey frá Helsingborg. Rekstrarstjóri Wasa leikhúsins Marit Berndtson er ánægð með umsóknirnar. Gert er ráð fyrir að sameiginlegt sýsluráð velji nýjan leikhússtjóra á fundi þann 9. febrúar. Áður en kemur að því mun leikhúsráðið fjalla um umsóknirnar, segir Berndtson. Seija Metsärinne núverandi leikhússtjóri er með samning til haustsins 2010. Nýr leikhússtjóri mun taka við í byrjun árs 2011.

1 Ummæli:

  • Þann 12:26 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

    oki...minn greinilega meðal helstu umsækenda :)
    frábært
    þín
    Solla

     

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim