Stefán Sturla Sigurjónsson

09 nóvember 2009

Góðir dagar

Og nú er allur snjórinn farinn og nærri 10 stiga hiti úti. Átti indislega pabba dag í gær í boði fjölskyldunnar. Var reindar svolítið þreyttur eftir jólaboð garðyrkjumeistarans sem ég vann hjá í vor og sumarpart. Þar var boðið uppá æðislegan mat og smá skrall frameftir nóttu. Þar er ég orðinn lélegur, svo lélegur að best gæti ég trúað því að þessum næturskröllum fari nú verulega fækkandi. Sl. árin hafa þessi skröll verið allt að tvisvar á ári. Nenni þessu ekki. Einn bjór fyrir háttinn... eða rauðvínsglas, svona þegar það á við. Ekkert Moulin Rouge ævinitýri hjá mér. Nenni því ekki... svo sýnist manni að þetta sé svo djöfull dýrt.

1 Ummæli:

  • Þann 4:01 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

    hehe æjj orðinn gamall...eða dottinn úr æfingu :D
    Kærar kveðjur
    Solla

     

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim