Fyrsti snjórinn.
Oj... fallegur morgun. 10 cm jafnfallinn snjór og heiðskír himin. Adam og Anna alveg í essinu og fóru snemma út að leika. Fyrst að gera snjókalla og síðan í brekkuna að renna á snjóþotunum. Snúrurnar í rafmagnsgirðigunum Fyrir hestana sliguðust undan snjóþunganum svo ég varð að ganga á alla lengjurnar og berja snjó af þeim. Var smá hræddur um að annars gætu þær slitnað. Sérstaklega þegar fer að líða á daginn og hitna í veðri. þá þyngist snjórin svo.
4 Ummæli:
Þann 8:04 e.h. , Nafnlaus sagði...
VÁ! mikill snjór :) Hér eru göturnar nú gráar, en mjög fallegt veður búið að vera í dag :)
Bestu kveðjur, Kossar og risaknúsar frá okkur
KKV.
Solla
Þann 8:11 e.h. , Nafnlaus sagði...
...og nýju myndirnar æðislegar :) Flottur pallurinn framaná húsinu :)
Adam & Anna svo sæt eins og alltaf !
* sakn sakn *
Solla
Þann 3:17 f.h. , Nafnlaus sagði...
Kemur þú og þinn til Sundm um jólin?
Þann 1:03 f.h. , Nafnlaus sagði...
Æðislegur snjór... :)
knús til ykkar allra
Sandra
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim