Kærkomin útgönguleið
Afsögn græna fyrrverandi verkalýðsforingjans er ekki öll þar sem hún er séð... nei ekki alveg. Því hvernig getur fyrrverandi verkalýðsforingi staðið fyrir einhverjum mesta niðurskurði, lokunum og eyðileggingu á sjúkratryggingarkerfinu frá upphafi. Auðvitað er það ómögulegt fyrir hann og kannski er hann trúr sjálfum sér en ekki fjárlagafrumvarpinu sem hann hefur unnið að í ríkisstjórninni (en leggur ekki í að standa við) menn segja að Heilbrygðisráðuneytið eigi að spara um 7 milljarða. Krafa Jóhönnu um að standa saman, var kærkomin útgönguleið fyrir ráðherrann... ekkert annað. Þetta er að minnstakosti hin hliðin á málinu og alls ekki nein halelúja leið fyrir græna kallinn. Hann hefði verið maður að meiru ef hann hefði klára það verk sem hann vann að með ríkisstjórninni.
1 Ummæli:
Þann 6:03 f.h. , Nafnlaus sagði...
já...það er skemmtilegt að heyra annað sjónarmið líka. Þetta er umdeilt.
tjékka á myndinni á morgun pabbsen ;D
Kveðja
Solla
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim