Stefán Sturla Sigurjónsson

25 janúar 2009

Á skíði

Í dag opna skíðbrekkan í Vasa. Þetta er smá... svona til að halda sér við. Svipuð gömlu Skálafellsbrekkunni. Það sem er best við þessa brekku að hún passar Adam og Önnu vel. Við förum á skíði á eftir í Öjberget. Á morgun byrja þau í skíðaskóla í Vasa. Þess má geta að tveir af fremstu svigskíðamönnum Finnlands koma frá Vasa. Segir manni að skíðaskólinn hér er að ná árangri.

1 Ummæli:

  • Þann 9:23 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

    vá æði....þau eru svo dugleg :)

    kossar og knúsar
    Solla

     

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim