Stefán Sturla Sigurjónsson

22 janúar 2009

Stríð eða friður

Verði ekki stjórnarslit, breitingar á embætismannakerfinu á Íslandi og kosningar í vor. Fer að koma að því óumflýanlega, borgarastríði í Reykjavík. Þetta er bara neistinn sem við erum að sjá þessa dagana. Þannig er það bara, því miður. Valdagráðugir, misvitrir og veikir pólitíkusar eiga að fara frá. Það þíðir ekki lengur að hugsa bara hvað þá og flokknum langar að gera. Nú er það íslenska þjóðin sem vill breitingar. Það er eina leiðin til að friður komist á. Ekki eins og Björn herskái Bjarnason hótar. Kaupa meira af tækjum og tólum fyrir lögguna. Það er olía á eldinn. Nú þurfa ráðamenn að svar spurningunni, "stríð eða friður".

2 Ummæli:

  • Þann 11:53 f.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Sæll kallinn og gleðilegt ár.

    Þetta eru rosalegir tímar sem við lifum á og ég er feginn að vera bara hérna í sveitinni í rólegheitum.
    Sástu stökkið í mínum flokk, flottur formaður. Á ég að senda þér eyðublað til að ganga í flokkinn ....

    Kveðja, Ingó
    email: ingolfur@bodunarkirkjan.is

    P.s. nú getur þú hlustað á okkur á netinu ...

     
  • Þann 3:59 e.h. , Blogger Stefán Sturla Sigurjónsson sagði...

    Gaman að heyra frá þér kæri vinur. já og ég vona að nýja árið færi þér og fjölskyldu þinn kærleik og verði ykkur hamingjuríkt.
    Er flokkurinn til enþá?
    Kveðja frá vini í Finnlandi SSS

     

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim