Amma Dóra... við söknum þín.
Þann 15. janúar átti amma Dóra afmæli. Ég held að það séu tuttugu og fimm ár síðan pabbi hringdi í mig og bað mig að skrifa uppá brúðkaupið sitt. Ég vissi ekki að neitt svoleiðis stæði til. Enda vissi ég ekki að kallinn væri "á föstu". En svo reindist vera. Stúlkukindin var eitthvað um 38 ára aldurinn og hét Dóra. Ég var austur á Hornafirði og hann í íbúðinni minni í Reykjavík. Ég neitaði að skrifa nema hann kæmi austur og héldi sýningu á gripnum. Sem beturfer gerði hann það og þau fóru síðan út í Flatey og giftusig hjá Gísla Kolbeins. Þau voru búin að "vera saman í 3 vikur" og svo bara upp að altarinu. Já og öllum á óvart sagði Dóra amma já (ég meina eftir a hún sá gripinn fyrir austan). Indislegur vinur og góð amma.
Elsku Dóra (sem Adam hélt að væri amma stóra og kallaði því afa sinn afa litla) hjartanlega til hamingju með daginn. Við bíðum öll spennt að fá þig til okkar í apríl.
1 Ummæli:
Þann 2:06 f.h. , Nafnlaus sagði...
hæhæ
Skemmtilegar nýju skíðamyndirnar :D
°
sakna ykkar ótrúlega mikið
...kkv. Solla
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim