Stefán Sturla Sigurjónsson

27 ágúst 2011

Þann 9. október árið 2003 frumsýndi Svenska Teatern í Helsinki, Hellisbúan með Sixten Lundberg. Leikstjóri sýningarinnar var hafnfirðingurinn Gunnar Helgason. Það eru sem sagt átt ár síðan og en gengur Hellisbúinn fyrir fullu húsi og er að hefja sitt níunda leikár. Engin sýning hefur áður verið sýnd oftar en 300 sinnum í leikhúsinu og dregið að sér yfir 45000 gesti.
Sixten og Gunni hjartanlega til hamingju.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim