Stefán Sturla Sigurjónsson

09 ágúst 2009

Hestamennska í Kuuma

Er kominn til Kuuma, íslandshestabúgarðsins í suður Finnlandi. Þar er ég að þjálfa og fara yfir stöðu mála, hvað varðar notkun og ástand hestanna. Er núna að skoða fóðuraðferðir hér. Finnst allt of mikið gefið ag kjarnfóðri núna þegar hey eru hvað bast. Reindar eru hestarnir ekki mikið að bíta grængresi en þó alltaf svolítið á hverjum degi. Hestarnir hafðir úti á daginn og inni á næturnar. Þarf að skoða hvers vegna þetta er haft svona. Þetta er ekki alveg að virka... finnst mér.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim