Stefán Sturla Sigurjónsson

11 júlí 2009

Fáránleg aðgerð.

Sorglegt að heyra að nokkrir af þingmönnum Íslendinga strunsa út af vinnustað sínum vegna þess að þeir treysta sér ekki í málefnalega umræðu um aðildarumsókn til Evrópubandalagsins. Athugið umræða um hvort eigi að fá að vita hvernig staða okkar er og hvort við eigum að hefja viðræður. Hvað er að þessu fólki. Þessir starfsmenn þjóðarinna ættu að segja af sér. Á flestum vinnustöðum væru þau rekin, ef þau treystu sér ekki að vinna vinnuna sína.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim