Ótrúleg yfirlýsing Reynis Traustasonar ritsjóra DV
„Svo gerist það að sjónvarpið ákveður að taka þetta til opinberrar birtingar og það verður skoðað í framhaldinu. Ég lít á þetta sem siðblint athæfi, þarna er maður með segulbandstæki í vasanum. Hann er í vinnu hjá mér og við tölum um það í upphafi að þetta sé trúnaðarsamtal og hann fellst á það. Og hvers konar blaðamaður er það sem á trúnaðarsamtal og birtir það svo?“
Munið þið allt sem hann er búinn að gera og segja um hvernig blaðamenn þurfa að vinna til að fá gögn um frétt? Er kallinn að klikkast eða búinn að tapa raunveruleikaskyninu? Þetta er stórfrétt.
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim