Stefán Sturla Sigurjónsson

30 janúar 2009

Framsóknarflokkurinn samur við sig

Auðvita er Framsóknarflokkurinn samur við sig. Ætlar sér að stjórna hvar, hvernig og hvers vegna, þótt þeir séu bara varadekk. Ótrúlegir þverhausar, framsóknarforistumenn. Bjóða stuðning við minnihlutastjórn sem á að starfa í tvo til þrjá mánuði og eru svo með bakþanka þegar kemur að gjörningnum. Vona að þetta verði til þess að fólk sjái að þessi vesæli flokkur er bara til málamynda enþá á alþingi, að Vinstri grænir og Samfylkingina fá umboð kjósenda til að starfa saman eftir næstu kosningar.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim