Stefán Sturla Sigurjónsson

02 febrúar 2009

Til hamingju Ísland

Það er loksins búið að kveikja von. Von sem aðrar þjóði eru strax farnar að bregðast við. Það hafa verið ótrúlega margir og góðir fréttaskýringaþættir um ástandið og stjórnarskiptin sl. daga í fjölmiðlum hérna megin atlandsálanna. Stjórnmálaflokkur sem var algerlega rúinn trausti eftir 18 ára setu í ríkisstjórn, flokkur nýfrjálshyggjunnar er nú farinn frá. Þá hefst hreingerningin. Það þarf að eytra fyrir rottunum, músunum og allri óværunni. Koma eldhúsinu í lag. Það er það sem heldur okkur jú gangandi.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim