Stefán Sturla Sigurjónsson

03 nóvember 2006


Ég opnaði þessa síðu til að skrifa um mín hjartans mál hverju sinni. Sjálfur er ég menntaður leikari og geri því ráð fyrir að skrifa mest um leikhús og leiklist. Náttúra Íslands er mér líka kær, pólitíkin skiptir máli, já reyndar allt undir sólinn skiptir máli.

2 Ummæli:

  • Þann 2:10 e.h. , Blogger Björninn skrifar sagði...

    Sæll meistari - til hamingju með síðuna - það verður spennandi að fá fréttir af þér vonandi daglega -síðan er komin inn á FAVORITES hjá mér - heyrumst.

     
  • Þann 5:01 e.h. , Anonymous Nafnlaus sagði...

    Flott síða hjá þér. Og enn flottari mynd. Sjáumst þegar þú kemur til landsins í nóv. kv. Addi

     

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim